laugardagur, 4. febrúar 2012

Útsölulok!

Aaahh, nú fara útsölurnar að klárast. 

Ný föt og nýjir skór fara að hrynja inn.

Var búin að bíða lengi eftir þessum, pantaði þá um daginn fyrir Ozone og þeir eru svoldið mikið æði.

Komu bæði í svörtu og svona brúnum, og bráðum koma líka svartir með kósum útum allt.

Ég eeeeeeelska það!

Þetta er allaveganna það fyrsta sem ég keypti af nýju vörunum.

 

Ég rétt nældi mér samt í einar íþróttabuxur á útsölunni, eins og ég prekidaði um daginn hvað það væri sniðugt að kaupa íþróttaföt á útsölu þá var mig bara eiginlega ekkert búið að langa til þess að kaupa þau.
En þessar sem ég keypti voru komnar á mega verðhrun og ég gat ekki sleppt þeim.

Um helgina mun Sjálfstætt fólk eiga hug minn allann, þarf eiginlega að reyna að klára hana fyrir mánudaginn en við sjáum hvað gerist!

Anna

Engin ummæli:

Skrifa ummæli