föstudagur, 20. janúar 2012

All Saints

Asnaðist óvart inn á All Saints um daginn, ég er ekkert mjög hrifin af þessari búð, mögulega vegna þess að ég get lítið keypt mér þarna og er löngu búin að sætta mig við það en þetta tvennt fór í "draumóra" pokann.


Fullkominn til að nota bæði í vinnuna og á djammið. Möguleiki á flottu belti þarna um mittið.


 
Töff í skólann við grófar sokkabuxur og boots eða jafnvel mokkasínur og gallabuxur.


Takk og bless!

Anna

Engin ummæli:

Skrifa ummæli