miðvikudagur, 4. janúar 2012

Útsölur

Nú eru útsölurnar að byrja. Ég er ekkert hrikalega spennt fyrir þem þar sem ég hef yfirleitt ekkert gert hrikalega góð kaup á þeim yfir árin. En það má alltaf reyna, ég er búin að gera ein góð kaup núna og vonast eftir að geta get fleiri. 
Mér finnst alltaf gott að kaupa íþróttarföt á útsölum, þau eru nú nógu dýr fyrir að það er gott að geta keypt þau á niðursettu verði svo maður geti notað peninginn í eitthvað viturlega!;-)

 

Ég er nú kanski ekki beint að tala um eitthvað svona;-)
Ég ætla allaveganna að vanda valið ef ég ætla að kaupa eitthvað á útsölu núna;-)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli