mánudagur, 2. janúar 2012

Rachel Zoe og Gossip Girl

Ætla að fara að byrja að horfa á The Rachel Zoe project en ætla samt fyrst að klára Gossip Girl. Ég hef aldrei dottið inn í það en ákvað að mig langaði svo mikið að skoða tískuna í þeim að ég notaði jólafríið í að glápa á þættina frá fyrstu seríu. Tískan er auðvitað svolítið extreme en engu að síður mjög flott og það væri ofkors gaman að klæðast þessum fötum all the time en kanski svolítið fjarlægur draumur en góður engu að síður. Serena er uppáhaldið mitt eins og örugglega hjá svo mörgum. Ég elska hvernig hún púllar fína kjóla við röffað hár.
En ég er spennt að byrja að horfa á Rachel og sjáana í aktjón!

 
 
Sjúk t.d í þennan!
 

Elska gyllt og svart saman!

 
Töffari



Anna

Engin ummæli:

Skrifa ummæli