þriðjudagur, 3. janúar 2012

Mokkasínur!

Uppáhalds skó trendið mitt fyrir vorið eru mokkasínur. Elska hversu lummó þær eru en eru samt flottar og hvað þá þegar þær eru skreyttar eins og með kósum!

 

Flottastir frá Jeffrey Campbell. Hann er ekkert vanur að klikka á skrautlegheitunum.



Flottir úr GS skóm. Verðið spillir heldur ekki!



Fann þessa bara á google. Sætir engu að síður þó svo að ég viti ekki hvaðan þeir eru!


Svo eru svo flottir sem koma bráðum í Ozone þar sem ég er að vinna! Veit bara ekkert hvort ég megi sita myndir inn af þeim!;-) Ég verð bara að dást af þeim sjálf!


Engin ummæli:

Skrifa ummæli