mánudagur, 2. janúar 2012

Fyrsta blogg!

Mig hefur lengi langað til að byrja með blogg. Hef því ákveðið að taka af skarið og sjá hvernig það mun ganga! Mun skrifa mest um tísku þar sem að það er eitt af mínum aðal áhugamálum.

Vona bara að einhver skoði!;-) Annars er ég mest að þessu fyrir sjálfa mig!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli