laugardagur, 21. janúar 2012

Leggings!

Ég elska leggings og mig vantar í alvöru nýjar leggings þar sem að mínar eru allar að hrynja í sundur. 
Ég er búin að reyna samt að vera að koma mér í buxur í vetur sem hefur gengið alveg ágætlega en leggingsið hefur samt alltaf winnið! Bara svo miklu þæginlegra.

En leggings geta líka bara verið svo flottaaaaaar alveg eins og buxur, maður þarf ekki að líta út eins og maður sé einhver haugur þó svo að maður sé í leggings.

Sem dæmi: 

Ég er svoldið mikið sjúk í grænar leggings núna, og rauðar ef út í það er farið. En þær verða að vera eldrauðar. 
Mér finnst þessar úr H&M mjööög flottar, þetta er meira svona út í buxna leggings. 

 
Þessar eru fullkomnar, og í raun er þetta outfit í heild sinni bara fullkomið. Ég þarf líka að næla mér í svona flotta tösku, fer í fjársjóðsleit og sýni ykkur það seinna.



Þessi litur er perfectissimo! River Island ekki að klikka frekar en fyrri daginn. 





Eins bara í gráu, líka gott að eiga en samt eru þær meira kósý en skvísu.




Hefur lengi langað í svona, held ég þurfi að senda einhvern sem er að fara til Englands í River fyrir elsku mig.


 
Einar flipp úr Versace línunni í H&M. Eiginlega ætla ég að farað finna mér einhverjar töff munstraðar leggings líka.

Held að þetta sé það eina sem mig "vanti" í fataskápinn þessa stundina, en auðvitað má alltaf langa líka.

Ég var samt búin að lofa einhverjum um daginn að ég væri komin í kaupbann, en það er bara svooo gaman að kaupa sér eitthvað fallegt!!

Góða helgi. 

xoxo
Shopaholic.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli