fimmtudagur, 5. janúar 2012

In love with fashion

http://inlovewithfashion.com/

Elska þessa síðu. Fullt af fallegum fötum sem kosta ekki hönd og fót. Falleg síð pils og kjólar.

 
Fallegur kjóll. Elska að á síðunni sýna þau þegar t.d bloggarar hafa gengið í fötum frá þeim.


Þessi er til í Ozone, á útsölu núna btw! Hann er æði og ég held alveg að ég sé til í hann, til þess að nota hversdags btw. Við grófar sokkabuxur og boots! LOVIT

 
Finnst þessi skyrta svoldið mikið flott! Er á útsölu núna.
Sjúk í þetta!


Elska allt sem er stutt að framan og sítt að aftan.


 

Anna
 




1 ummæli: