Keypti mér þessa um helgina af stelpunni sem bloggar á http://style-party.blogspot.com/ . Hún kom í dag með póstinum (kápan sko ekki stelpan! hoho) og ég er svo hrikalega ánægð að ég brosi allan hringin! Hún er svo miklu flottari en myndin hér að ofan sýnir þó svo að það séu ekki allir sammála mér um hversu fín hún er *hóstPallihóst*.
Ekki slæmt fyrir 2000 kall er það?
Anna
úúú mér finnstún töffari :)
SvaraEyða